fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Casemiro um Ronaldo: Auðvitað erum við leiðir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 19:00

Cristiano Ronaldo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um brottför Cristiano Ronaldo frá félaginu.

Casemiro leikur nú með Brasilíu á HM í Katar og Ronaldo er fyrirliði portúgalska landsliðsins sem spilar í sömu keppni.

Búið er að rifta samningi Ronaldo við Man Utd og verða hann og Casemiro ekki lengur samherjar.

Þeir þekkjast mjög vel og spiluðu lengi saman hjá Real Madrid á Spáni.

,,Ég er ekki búinn að ræða við hann en Cristiano er reynslumikill leikmaður sem veit hvað er gott fyrir sinn feril,“ sagði Casemiro.

,,Auðvitað erum við leiðir, sérstaklega í Manchester því við erum að tala um einn besta leikmann sögunnar. Cristiano er fullorðinn og veit hvað er best.“

,,Sem vinur hans þá óska ég honum alls hins besta og vona að allt gangi upp – nema þegar hann spilar gegn okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading