fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Casemiro um Ronaldo: Auðvitað erum við leiðir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 19:00

Cristiano Ronaldo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um brottför Cristiano Ronaldo frá félaginu.

Casemiro leikur nú með Brasilíu á HM í Katar og Ronaldo er fyrirliði portúgalska landsliðsins sem spilar í sömu keppni.

Búið er að rifta samningi Ronaldo við Man Utd og verða hann og Casemiro ekki lengur samherjar.

Þeir þekkjast mjög vel og spiluðu lengi saman hjá Real Madrid á Spáni.

,,Ég er ekki búinn að ræða við hann en Cristiano er reynslumikill leikmaður sem veit hvað er gott fyrir sinn feril,“ sagði Casemiro.

,,Auðvitað erum við leiðir, sérstaklega í Manchester því við erum að tala um einn besta leikmann sögunnar. Cristiano er fullorðinn og veit hvað er best.“

,,Sem vinur hans þá óska ég honum alls hins besta og vona að allt gangi upp – nema þegar hann spilar gegn okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona