fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Þetta eru skórnir sem leikmenn nota á HM – NIke með gríðarlega yfirburði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega helmingur leikmanna á Heimsmeistaramótinu í Katar klæðast takkaskóm frá Nike. Hefur framleiðandinn haft nokkra yfirburði síðustu ár.

Adidas er hins vegar að sækja í sig veðrið og er með 35 prósent af þeim skóm sem leikmenn nota í Katar.

Sóknin hjá Puma er einnig sterk en rúm 12 prósent leikmanna klæðist Puma skóm en þar má nefna Neymar og Harry Maguire.

Aðrir framleiðendur eru með færri en þar er Mizuno með 1,7 prósent af þeim takkaskóm sem notaðir eru á mótinu.

Tölfræðin er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“