fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal logandi hræddir vegna tíðinda af áætlunum Guardiola

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er gríðarlegur aðdáandi Bukayo Saka og gæti hugsað sér að fá hann til félagsins. Daily Mail greinir frá.

Hinn 21 árs gamli Saka er skærasta stjarna Arsenal og hefur verið hvað mikilvægasti leikmaður liðsins í um tvö ár.

Samningur hans rennur út sumarið 2024. Hjá Arsenal vilja menn ólmir semja við hann aftur.

Saka sjálfur vill einnig vera áfram en vill þó að laun sín, sem í dag eru um 70 þúsund pund á viku, hækki all hressilega. Nánar til tekið vill hann fá nær 200 þúsundum punda á viku.

Arsenal vill alls ekki að leikmaðurinn fari inn á síðasta ár samnings síns á næstu leiktíð og ætlar sér að semja við hann.

Guardiola sér Saka sem fullkominn arftaka Raheem Sterling, sem fór frá City til Chelsea í sumar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“