fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Steinhissa er hann var valinn maður leiksins á HM – ,,Kannski er það vegna nafnsins“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 21:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, leikmaður Belgíu, var hissa í gær er hann var valinn maður leiksins í sigri á Kanada.

Belgía vann 1-0 sigur á Kanada í riðlakeppni HM þar sem Michy Batshuayi skoraði eina mark leiksins.

Belgarnir voru ekki sannfærandi í leiknum en De Bruyne var valinn bestur – hann leikur með Manchester City.

Miðjumaðurinn var ekki sammála þessum dóm og telur að hann hafi ekki spilað sinn besta leik.

,,Ég er ekki sammála því að ég hafi spilað vel. Ég veit ekki af hverju ég fæ þessi verðlaun,“ sagði De Bruyne.

,,Kannski er það vegna nafnsins. Kanada á allt hrós skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega