fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Steinhissa er hann var valinn maður leiksins á HM – ,,Kannski er það vegna nafnsins“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 21:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, leikmaður Belgíu, var hissa í gær er hann var valinn maður leiksins í sigri á Kanada.

Belgía vann 1-0 sigur á Kanada í riðlakeppni HM þar sem Michy Batshuayi skoraði eina mark leiksins.

Belgarnir voru ekki sannfærandi í leiknum en De Bruyne var valinn bestur – hann leikur með Manchester City.

Miðjumaðurinn var ekki sammála þessum dóm og telur að hann hafi ekki spilað sinn besta leik.

,,Ég er ekki sammála því að ég hafi spilað vel. Ég veit ekki af hverju ég fæ þessi verðlaun,“ sagði De Bruyne.

,,Kannski er það vegna nafnsins. Kanada á allt hrós skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist