fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þessir aðilar eru líklegastir til að kaupa United – Trump, Íslandsvinur og Beckham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 14:00

Donald Trump. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum veðbönkum er líklegast að Sir Jim Ratcliffe kaupi Manchester United. Félagið er nú til sölu.

Glazer fjölskyldan tilkynnti í gær að félagið væri til sölu. Fjölskyldan er ekki vinsæl á meðal stuðningsmanna.

Kaupverðið er sagt vera um og yfir 6 milljarða punda. Ratcliffe er einn efnaðasti maður Bretlands og er harður stuðningsmaður Manchester United.

Ratcliffe fyrir miðju.

Fjárfestingahópur frá Dubai er næstur í röðinni samkvæmt veðbönkum. David Beckham skorar einnig nokkuð hátt hjá veðbönkum og Elon Musk eigandi Tesla og Twitter kemur til greina.

Neðarlega á listanum má svo finna þá Donald Trump og Boris Johnson en það er nánast ómögulegt að þeir kaupi félagið.

Líklegustu kaupendur United samkvæmt veðbönkum:
Sir Jim Ratcliffe 3/1
Investment Corporation of Dubai 5/1
Elon Musk 7/1
Nick Candy 8/1

David Beckham/Getty Images

David Beckham 14/1
Mark Zuckerberg 20/1
Mike Ashley 22/1
Cristiano Ronaldo 30/1
Jeff Bezos 30/1
Conor McGregor 35/1
Usain Bolt 40/1
Bill Gates 50/1

Floyd Mayweather 50/1
Donald Trump 200/1
Boris Johnson 1000/1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði aldrei selt Trossard

Hefði aldrei selt Trossard
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnór Ingvi á leið heim?

Arnór Ingvi á leið heim?
433Sport
Í gær

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Í gær

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Í gær

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið