fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Þessir aðilar eru líklegastir til að kaupa United – Trump, Íslandsvinur og Beckham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 14:00

Donald Trump. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum veðbönkum er líklegast að Sir Jim Ratcliffe kaupi Manchester United. Félagið er nú til sölu.

Glazer fjölskyldan tilkynnti í gær að félagið væri til sölu. Fjölskyldan er ekki vinsæl á meðal stuðningsmanna.

Kaupverðið er sagt vera um og yfir 6 milljarða punda. Ratcliffe er einn efnaðasti maður Bretlands og er harður stuðningsmaður Manchester United.

Ratcliffe fyrir miðju.

Fjárfestingahópur frá Dubai er næstur í röðinni samkvæmt veðbönkum. David Beckham skorar einnig nokkuð hátt hjá veðbönkum og Elon Musk eigandi Tesla og Twitter kemur til greina.

Neðarlega á listanum má svo finna þá Donald Trump og Boris Johnson en það er nánast ómögulegt að þeir kaupi félagið.

Líklegustu kaupendur United samkvæmt veðbönkum:
Sir Jim Ratcliffe 3/1
Investment Corporation of Dubai 5/1
Elon Musk 7/1
Nick Candy 8/1

David Beckham/Getty Images

David Beckham 14/1
Mark Zuckerberg 20/1
Mike Ashley 22/1
Cristiano Ronaldo 30/1
Jeff Bezos 30/1
Conor McGregor 35/1
Usain Bolt 40/1
Bill Gates 50/1

Floyd Mayweather 50/1
Donald Trump 200/1
Boris Johnson 1000/1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði