fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þessir aðilar eru líklegastir til að kaupa United – Trump, Íslandsvinur og Beckham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 14:00

Donald Trump. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum veðbönkum er líklegast að Sir Jim Ratcliffe kaupi Manchester United. Félagið er nú til sölu.

Glazer fjölskyldan tilkynnti í gær að félagið væri til sölu. Fjölskyldan er ekki vinsæl á meðal stuðningsmanna.

Kaupverðið er sagt vera um og yfir 6 milljarða punda. Ratcliffe er einn efnaðasti maður Bretlands og er harður stuðningsmaður Manchester United.

Ratcliffe fyrir miðju.

Fjárfestingahópur frá Dubai er næstur í röðinni samkvæmt veðbönkum. David Beckham skorar einnig nokkuð hátt hjá veðbönkum og Elon Musk eigandi Tesla og Twitter kemur til greina.

Neðarlega á listanum má svo finna þá Donald Trump og Boris Johnson en það er nánast ómögulegt að þeir kaupi félagið.

Líklegustu kaupendur United samkvæmt veðbönkum:
Sir Jim Ratcliffe 3/1
Investment Corporation of Dubai 5/1
Elon Musk 7/1
Nick Candy 8/1

David Beckham/Getty Images

David Beckham 14/1
Mark Zuckerberg 20/1
Mike Ashley 22/1
Cristiano Ronaldo 30/1
Jeff Bezos 30/1
Conor McGregor 35/1
Usain Bolt 40/1
Bill Gates 50/1

Floyd Mayweather 50/1
Donald Trump 200/1
Boris Johnson 1000/1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur