fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Fáir jafn kokhraustir og hann á HM – ,,Við munum vinna Þýskaland“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japan mun vinna Þýskaland á HM í Katar að sögn varnarmannsins Takehiro Tomiyasu sem er leikmaður liðsins.

Tomiyasu er landsliðsmaður Japan og leikmaður Arsenal en þessi lið eigast við á morgun klukkan 13:00.

Þýskaland er fyrir leikinn mun sigurstranglegra en Tomiyasu er ansi kokhraustur fyrir viðureignina.

,,Auðvitað erum við með nóg gæði til að sigra þá, við þurfum að vera fullir sjálfstrausts og finna jafnvægið,“ sagði Tomiyasu.

,,Við þurfum að vera auðmjúkir og stundum raunsæir en við munum reyna að vinna þá og erum tilbúnir að gera það.“

,,Þýskaland er einn erfiðasti andstæðingur heims en það getur allt gerst í fótbolta og við munum láta það gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn