fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fáir jafn kokhraustir og hann á HM – ,,Við munum vinna Þýskaland“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japan mun vinna Þýskaland á HM í Katar að sögn varnarmannsins Takehiro Tomiyasu sem er leikmaður liðsins.

Tomiyasu er landsliðsmaður Japan og leikmaður Arsenal en þessi lið eigast við á morgun klukkan 13:00.

Þýskaland er fyrir leikinn mun sigurstranglegra en Tomiyasu er ansi kokhraustur fyrir viðureignina.

,,Auðvitað erum við með nóg gæði til að sigra þá, við þurfum að vera fullir sjálfstrausts og finna jafnvægið,“ sagði Tomiyasu.

,,Við þurfum að vera auðmjúkir og stundum raunsæir en við munum reyna að vinna þá og erum tilbúnir að gera það.“

,,Þýskaland er einn erfiðasti andstæðingur heims en það getur allt gerst í fótbolta og við munum láta það gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu