fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Var í utandeildinni fyrir tveimur árum en mætir nú á HM

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaðurinn Iliman Ndiaye er ekki maður sem margir kannast við en hann spilar með Sheffield United á Englandi.

Ndiaye hefur spilað með Sheffield undanfarin þrjú ár en hann var fyrir það hjá Boreham Wood í ensku utandeildinni.

Ndiaye lék þar frá 2016 til 2019 en var einnig á mála hjá Marseille á sínum yngri árum.

Miðjumaðurinn hefur náð ótrúlegum árangri á stuttum tíma og mun nú leika með Senegal á HM í Katar.

Fyrir aðeins tveimur árum var Ndiaye á mála hjá Hyde United í láni frá Sheffield en það er annað utandeildarlið.

Leikmaðurinn fékk tækifæri fyrir aðallið Sheffield á síðustu leiktíð og skoraði sjö mörk í 30 deildarleikjum.

Hann hefur gert mun betur á tímabilinu til þessa og er með níu mörk í 21 leik sem er frábær árangur fyrir miðjumann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth