fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo staðfestir ótrúlegt tilboð sem hann hafnaði í sumar – Segir fjölmiðla hafa bullað í hverri viku

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 21:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo heldur áfram að gera allt vitlaust eftir að ný brot úr viðtali hans við Piers Morgan birtast á netið.

Ronaldo ræddi að þessu sinni um hvað átti sér stað í sumar er ensk blöð orðuðu hann við mörg, mörg félög.

Talað var um að það væru fá lið sem hefðu efni á því að semja við Ronaldo og að tilboðin á borðinu væru fá.

Ronaldo staðfestir að honum hafi verið boðið 350 milljónir punda til að skrifa undir samning í Sádí Arabíu.

Hann hafði hins vegar ekki áhuga á að kveðja Man Utd á þessum tíma en ef tilboðið kæmi í dag væri niðurstaðan líklega önnur.

,,Ég var ánægður hérna og var ákveðinn í að eiga gott tímabil hér. Þeir halda áfram að endurtaka sig, að enginn vilji Ronaldo. Hvernig viltu ekki leikmann sem skoraði 32 mörk á síðustu leiktíð?“ sagði Ronaldo á meðal annars.

Hann segir að fréttamennskan í sumar hafi verið rusl og að hann hafi fengið tilboð frá mörgum félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“