fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Risastór mynd af Ronaldo fjarlægð af Old Trafford – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 16:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Risastór mynd af Cristiano Ronaldo hefur verið fjarlægð af Old Trafford, heimavelli Manchester United.

Ronaldo, sem er leikmaður félagins, hefur sett allt á hliðina í þessari viku með viðtali sem hann fór í til Piers Morgan.

Þar lætur hann allt og alla hjá United heyra það, þá sérstaklega knattspyrnustjórann Erik ten Hag. Portúgalinn segist ekki bera virðingu fyrir honum.

Þá sakaði Ronaldo fólk innan félagsins um að reyna að bola sér burt.

Fyrri hluti viðtals Morgan við Ronaldo verður birtur í heild í kvöld.

Hér að neðan má sjá þegar myndin af Ronaldo er fjarlægð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“