fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Kannski óhjákvæmilegt að Tierney yfirgefi Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 18:00

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hugsanlega óhjákvæmilegt að Arsenal missi Kieran Tierney frá sér fyrr eða síðar

Telegraph segir frá því að önnur félög séu að fylgjast með Skotanum og gera þau sér grein fyrir því að hann er ósáttur með hlutverk sitt á Emirates-vellinum.

Tierney kom til Arsenal frá Celtic árið 2019. Hann hefur verið töluvert meiddur en þess á milli lykilmaður fyrir enska liðið.

Það hefur þó ekki verið svo á þessu tímabili. Vinstri bakvörðurinn er í algjöru aukahlutverki eins og er.

Tierney þykir afar öflugur vinstri bakvörður og ljóst er að hann mun ekki sætta sig við slíkt hlutverk til lengdar.

Takehiro Tomiyasu hefur leikið í stöðu vinstri bakvarðar hjá Arsenal í síðustu leikjum, þrátt fyrir að vera réttfættur.

Þá er Oleksandr Zinchenko að stíga upp úr meiðslum. Það er talið að Úkraínumaðurinn sé einnig á undan Tierney í goggunarröðinni hjá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær