fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Ræddu rotin epli – „Tíu fífl af fimm þúsund, er það ekki bara eins og úti í þjóðfélaginu?“ 

433
Sunnudaginn 9. október 2022 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mist Edvardsdóttir er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar með Benna Bó á Hringbraut. Hún mætti í settið ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs. 

Víkingur R. Varð bikarmeistari karla um síðustu helgi. Stærstu fréttirnar eftir leik voru hins vegar af hegðun nokkura stuðningsmanna. 

„Manni finnst þau hafa skemmt aðeins afrek Víkinga. Þetta eru þrír bikarmeistaratitlar í röð, það á að vera saga vikunnar. En það voru einhverjir sem fóru aðeins of geyst í söngvatnið,“ segir Hörður. 

„En tíu fífl af fimm þúsund, er það ekki bara eins og úti í þjóðfélaginu?“ 

Það var einn aðili sem vakti mikla athygli en hann ruddi sér tvisvar sinnum leið inn á völlinn í leyfisleysi. 

„Þú ert með viljann að verki þegar þú hendir þér tvisvar inn á.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“
Hide picture