fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin – Svona endar enska úrvalsdeildin í maí

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 07:54

Bruno Fernandes og Mo Salah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan góða hefur stokkað spilin eftir áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Niðurstaðan er sú að Manchester City verður aftur enskur meistari.

Topplið Arsenal getur vel unað en samkvæmt tölvunni mun liðið verða í öðru sæti sem er mikil bæting frá síðustu árum.

Liverpool og Tottenham ná svo í Meistaradeildarsæti en Chelsea og Manchester United sitja eftir með sárt ennið.

Ofurtölvan notar tölfræði og fleiri hluti til að stokka spilin og fá út niðurstöðuna. Samkvæmt henni þá falla Southampton, Bournemouth og Nottingham Forest úr deildinni.

Svona endar deildin ef ofurtölvan góða stokkaði spilin rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“