fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Aron Elís hetjan í blálokin – Kristian lagði upp

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. október 2022 21:45

Aron Elís í leik með OB. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Elís Þrándarson reyndist hetja OB í Danmörku í kvöld sem hgeimsótti lið Midtjylland.

Elías Rafn Ólafsson er markmaður Midtjylland en hann sat á varamannabekknum í 2-1 tapi í kvöld.

Aron Elís skoraði sigurmark OB á í 94. mínútu í uppbótartíma og eru nú níu stigum á eftir topplií Nordsjælland.

Það var þá íslenskt stoðsending í boði í Hollandi er varalið Ajax tapaði 2-1 gegn Willem II.

Kristian Nökkvi Hlynsson lagði upp eina mark Ajax í leiknum en liðið komst yfir áður en Willem sneri viðureigninni sér í vil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó