fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. október 2022 17:00

Phil Foden / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden er við það að skrifa undir nýjan samning við Manchester City. Fabrizio Romano segir frá.

Hinn 22 ára gamli Foden er einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og er lykilmaður í liði Pep Guardiola.

Englendingurinn skoraði þrennu í nágrannaslagnum gegn Manchester United í gær, líkt og Erling Braut Haaland.

Núgildandi samningur Foden rennur út eftir næsta tímabil, um sumarið 2024.

Hjá City ætla menn ekki að taka neina sénsa. Fimm ára samningur er á borðinu fyrir Foden.

Samkvæmt hinum virta Romano á aðeins eftir að ganga frá smáatriðum áður en Foden skrifar undir nýjan samning við Englandsmeistara City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel