fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Segir að ‘gamli Griezmann’ sé nú að láta sjá sig

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 21:34

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid er loksins að fá að njóta Antoine Griezmann eins og hann var fyrir félagaskiptin umdeildu til Barcelona.

Griezmann yfirgaf Atletico fyrir Barcelona árið 2019 en er mættur aftur til félagsins þar sem hann var áður í guðatölu hjá stuðningsmönnum.

Framherjinn skoraði tvö mörk í 2-1 sigri á Real Betis um helgina og virðist vera að nálgast sitt gamla form sem margir hafa saknað.

Diego Simeone, stjóri Atletico, er á því máli að ‘gamli Griezmann’ sé mættur og er viss um að hann geti nú treyst á sinn fyrrum verndarengil í sókninni.

,,Ég er mjög ánægður fyrir hönd Griezmann því hann vill nú vera hér hjá Atletico,“ sagði Simeone við Diario AS.

,,Við erum að sjá Griezmann sem fór frá okkur eða kannski leikmanninn sex mánuðum áður en hann fór því hann var ekki nógu góður undir lokin.“

,,Við fáum að sjá Griezmann sem við sáum áður. Hann er leiðtogi og við þurfum leiðtoga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“