fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Hópur U19 kvenna fyrir undankeppni EM

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. október 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.

Ísland er þar í riðli með Litháen, Færeyjum og Liechtenstein, en leikið er í Litháen dagana 8.-14. nóvember.

Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins fer upp í A deild undankeppninnar fyrir seinni umferðina sem fer fram í vor.

Hópurinn
Birna Kristín Björnsdóttir – Afturelding
Írena Héðinsdóttir Gonzalez – Breiðablik

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir – Breiðablik
Elísa Lana Sigurjónsdóttir – FH
Tinna Brá Magnúsdóttir – Fylkir
Viktoría Diljá Halldórsdóttir – Haukar
Henríetta Ágústsdóttir – HK
Hildur Björk Búadóttir – HK
Amelía Rún Fjeldsted – Keflavík
Snædís María Jörundsdóttir – Keflavík
Eva Stefánsdóttir – KH
Eyrún Embla Hjartardóttir – Stjarnan
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Stjarnan
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur
Mikaela Nótt Pétursdóttir – Valur
Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir – Valur
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir – Þór/KA
Jakobína Hjörvarsdóttir – Þór/KA
Freyja Karín Þorvarðardóttir – Þróttur R.
Katla Tryggvadóttir – Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu