fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Fljótustu leikmenn ensku deildarinnar – Liverpool á efsta sætið

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. október 2022 11:22

Nunez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez, leikmaður Liverpool, er fljótasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili.

Goal.com birti í dag lista yfir fljótustu leikmenn deildarinnar en Nunez mældist á 36,5 kílómetra hraða gegn Fulham.

Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, er í öðru sæti og þar á eftir kemur Diogo Dalot, bakvörður Manchester United.

Metið er í eigu Kyle Walker, leikmanns Manchester City, en hann mældist á 37,8 kílómetra hraða árið 2019.

Allan Saint Maximin hjá Newcastle kemst einnig á topp fimm sem og Jack Stacey hjá Bournemouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum