fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Er með betri tölfræði en Haaland, Neymar, Messi og Lewandowski

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 15:30

Cody Gakpo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cody Gakpo, kantamaður PSV, er með svakalega tölfræði á þessaru leiktíð.

Hinn 23 ára gamli Gakpo hefur farið á kostum á leiktíðinni. Hann hefur skorað þrettán mörk og lagt upp ellefu það sem af er.

Gakpo hefur komið að fleiri mörkum á borð við Erling Braut Haaland, Neymar, Robert Lewandowski og Lionel Messi.

Gakpo var eftirsóttur í sumar. Hann var meðal annars orðaður við Manchester United.

Í dag mætir Gakpo á Emirates-leikvanginn ásamt liði PSV. Þar mætir liðið Arsenal í riðaleppni Evrópudeildarinnar.

Um er að ræða toppslag í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot