fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Myndir af Gerrard fullum á bar vekja upp spurningar – Ekki sagður hafa verið sauðdrukkinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjaftasögur um að Aston Villa væri búið að reka Steven Gerrard fóru á flug í gær. Sögurnar fóru af stað eftir að Gerrard mætti á knæpu í Liverpool.

Gerrard mætti á krá í Liverpool í gær, þar sat hann með ættingjum og vinum og fékk sér í glas.

Samkvæmt Daily Mail var Gerrard ekki verulega drukkinn þó hann hafi aðeins skvett í sig.

Gerrard er tæpur í starfi hjá Villa en liðið hefur ekki byrjað vel á þessu tímabili. Starf hans hangir í raun á bláþræði.

Gerrard tók við sem stjóri Aston Villa fyrir ári síðan og eftir góða byrjun hefur hallað undan fæti.

Mynd af Gerrard á knæpunni í gær eru hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig