fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Hjá félaginu í þrjú ár en hefur aldrei spilað stórleikinn fræga

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 18:22

Eden Hazard kemur inná fyrir Vinicius Junior.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að Belginn Eden Hazard hefur upplifað mjög erfiða tíma hjá liði Real Madrid.

Hazard kom til Real frá Chelsea árið 2019 en hann var þá talinn einn öflugasti sóknarmaður Evrópu.

Hazard hefur verið mikið meiddur síðan hann kom til Real og er ekki inni í myndinni hjá Carlo Ancelotti, stjóra liðsins.

Það er í raun ótrúleg staðreynd að Hazard hefur ekki spilað í einum ‘El Clasico’ leik á þremur árum eða síðan hann kom til Spánar.

Hazard var ónotaður varamaður gegn Barcelona um helgina en átta viðureignir hafa átt sér stað síðan hann færði sig um set.

Framtíð leikmannsins er alls ekki talin vera hjá Madrid og gæti hann snúið aftur til Englands á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar