fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Tíu bestu leikmenn heims árið 2022 – Lewandowski aðeins í fjórða sæti

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. október 2022 20:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema er besti leikmaður heims árið 2022 en hann fékk Ballon d’Or verðlaunin afhent í kvöld.

Benzema var alltaf líklegastur til að vinna verðlaunin en Sadio Mane, leikmaður Bayern Munchen, var í öðru sæti.

Benzema er 34 ára gamall og leikur með Real Madrid og hefur gert alveg frá árinu 2009.

Frakkinn var ótrúlegur á síðasta tímabili er Real vann Meistaradeildina og skoraði þá 44 mörk í 46 leikjum.

Það er athyglisvert að skoða listann yfir topp tíu bestu leikmenn heims árið 2022 en athygli vekur að Robert Lewandowski er í fjórða sæti.

Hér fyrir neðan má sjá tíu bestu leikmenn ársins.

1. Karim Benzema
2. Sadio Mane
3. Kevin De Bruyne
4. Robert Lewandowski
5. Mohamed Salah
6. Kylian Mbappe
7. Thibaut Courtois
8. Vinicius Junior
9. Luka Modric
10. Erling Haaland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans