fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ballon d’Or verðlaunin veitt í kvöld – Þessi koma til greina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. október 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ballon d’Or verðlaunin verða veitt í kvöld. Verður það í 66. sinn sem þau eru afhent.

France Football stendur fyrir kosningu á besta leikmanni heims sem fyrr.

Í fyrsta sinn eru verðaunin veitt út frá frammistöðu leikmanna á síðasta tímabili, en ekki árinu í heild.

Samkvæmt fjölda heimilda utan úr heimi mun Karim Benzema hjá Real Madrid hreppa verðlaunin í karlaflokki. Hann fór á kostum á síðustu leiktíð og átti risastóran þátt í því að lið hans varð Spánar- og Evrópumeistari.

Hér að neðan má sjá þá sem eru tilnefndir.

Í kvennaflokki er Alexia Putellas talin líklegust til að hreppa verðlaunin. Hún er leikmaður Barcelona og átti frábært tímabil.

Hér að neðan má sjá þær sem eru tilnefndar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans