fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Yfirgaf völlinn á hækjum og missir mögulega af HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. október 2022 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru nokkuð góðar líkur á því að sóknarmaðurinn Richarlison muni missa af HM með Brasilíu í næsta mánuði.

Richarlison meiddist í gær er Tottenham spilaði við Everton í ensku úrvalsdeildinni en hann er leikmaður þess fyrrnefnda.

Brasilíumaðurinn var áður leikmaður Everton en gekk í raðir Tottenham í sumar.

Richarlison fór af velli á 52. mínútu í gær og sást yfirgefa völlinn á hækjum vegna meiðsli í kálfa.

Talið er að Richarlison muni missa af HM í Katar en hann á eftir að fara í nánari skoðanir og kemur það í ljós á næstu dögum.

Það eru tæplega sex vikur í að HM fari fram og er einnig stutt í að lokahópur Brasilíu fyrir verkefnið verði kynntur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“