fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Færsla Kjartans vekur mikla athygli – Skot á KR?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. október 2022 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný færsla Kjartans Henry Finnbogasonar, leikmanns KR á Twitter vekur mikla athygli.

Kjartan birtir brot úr atriði í þáttunum Steypustöðin, þar sem íþróttalýsandinn Hörður Magnússon segir „úff, kalt er það. Klara gefur kallinum fokk-merkið.“

Það er ekki á hreinu hvað hann meinar með þessu. Það má þó ætla að það tengist stöðu hans hjá KR. Kjartan hefur ekki fengið margar mínútur á vellinum í sumar.

Framherjinn er þó með samnning í Vesturbænum út næsta tímabil. Hann kom aftur til félagsins í fyrra frá Esbjerg.

Kjartan er uppalinn í KR. Hann hefur einnig leikið víða í atvinnumennsku. Hann gerði garðinn frægan í Danmörku, þar sem hann hefur leikið með þremur liðum.

Ekki náðist í Kjartan við vinnslu fréttarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“