fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Heyrðu hann tala ensku í fyrsta sinn eftir sjö ár í Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 13:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir aðdáendur Liverpool og knattspyrnuáhugamenn almennt heyrðu Roberto Firmino, leikmann liðsins, tala ensku í fyrsta sinn eftir stórsigur á Rangers í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi.

Liverpool vann leikinn 1-7, eftir að hafa lent 1-0 undir. Firmino skoraði tvö mörk í leiknum.

Eftir leik fór Firmino svo í viðtal, þar sem hann talaði ensku.

Brasilíumaðurinn gekk í raðir Liverpool frá Hoffenheim fyrir rúmum sjö árum síðan. Hingað til hefur hann þó ekki haft mikinn áhuga á að tjá sig á ensku, í hið minnsta ekki opinberlega.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar