Manchester United tekur á móti Omonia Nicosia í Evrópudeildinin á morgun en liðið vann nauman sigur í Kýpur í síðustu viku.
Búist er við að Cristiano Ronaldo komin inn í byrjunarliðið fyrir meidann Antony Martial. Franski framherjinn meiddist gegn Everton á sunnudag og Ronaldo mætti til leiks með sigurmarkið.
Búist er við að Erik ten Hag stjóri Manchester Untied geri nokkrar breytingar á liði sínu enda er þétt spilað þessa dagana.
Líklegt byrjunarlið United er hér að neðan.