fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sara Björk niðurlút: „Það má segja að þetta sé mesta svekkelsið á mínum ferli“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 19:54

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið fer ekki á HM eftir 4-1 tap gegn í framlengdum umspilsleik Portúgal ytra í kvöld.

Lestu nánar um leikinn hér.

Íslenska liðið lenti manni undir snemma í seinni hálfeik þegar Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var rekin af velli. Þó gaf liðið  Portúgal góðan leik fram að framlengingu, þar sem þreytan var orðin of mikil.

„Við skorum og markið er tekið af okkur, svo kemur rauða spjaldið og þær fá víti. Við stigum upp eftir markið á okkur og rauða spjaldið,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði.

„Mér fannst á tímapunkti eins og við værum ekki færri. Við fáum færi á köflum. opinn leikur fram að framlengingu. Síðan fáum við tvö mörk á okkur í framlengingu og það var of mikið.

Okkur leið ágætlega fyrir framlengingu, við vorum með ferskar lappir. Við vorum að ná að spila boltanum og koma með fyrirgjafir, Sveindís fór utan á þær. Amanda og Svava komu inn með ferskar lappir. Hvað á maður að segja?“

Sara var bersýnilega afar svekkt. „Það má segja að þetta sé mesta svekkelsið á mínum ferli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar