fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Þýskaland: Svakaleg dramatík er Dortmund jafnaði gegn Bayern

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund 2 – 2 Bayern
0-1 Leon Goretzka(’33)
0-2 Leroy Sane(’53)
1-2 Youssoufa Moukoko(’74)
2-2 Anthony Modeste(’95)

Það fór fram stórleikur í Þýskalandi í kvöld er Borussia Dortmund og Bayern Munchen áttust við.

Eins og oft þegar þessi lið mætast var mikið fjör en dramatíkin var uppmáluð á heimavelli Dortmund að þessu sinni.

Allt stefndi í sigur Bayern í þessum leik en liðið var 2-1 yfir þegar 95 mínútur viru komnar á klukkuna.

Þá var röðin komin að Anthony Modeste sem hafði komið inná sem varamaður á 70. mínútu.

Modeste tryggði Dortmund stig með marki í blálokin og um leið sitt 16. stig í deildinni sem er jafn mikið og Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba