fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Wenger telur Arsenal eiga meiri möguleika en Liverpool

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 19:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er líklegra til að vinna ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili en Liverpool að sögn Arsene Wenger, goðsögn þess fyrrnefnda.

Wenger er fyrrum stjóri Arsenal og vann deildina þrisvar á tíma sínum frá árunum 1996 til 2018.

Arsenal er á toppi ensku deildarinnar eftir átta leiki og er einu stigi á undan Manchester City sem er Englandsmeistari.

Wenger telur að Arsenal eigi meiri möguleika en Liverpool og önnur félög til að vinna deildina en það síðarnefnda er heilum 11 stigum frá toppsætinu.

,,Persónulega þá myndi ég staðsetja þá aðeins fyrir aftan City. Þetta er það lið sem á næst mesta möguleika á að vinna deildina,“ sagði Wenger.

,,Á einhverjum tímapunkti þá kemur að því að Man City þarf að einbeita sér mikið að Meistaradeildinni.“

,,Við vitum ekki með Liverpool en þeir eru nú þegar 11 stigum frá toppnum. 10 stigum frá Man City sem er mikill munur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“