fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 15:01

Haaland er magnaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er að leika sér að ensku úrvalsdeildinni en hann spilar með Manchester City.

Haaland gekk í raðir Englandsmeistarana í sumar og skoraði þrennu gegn grönnunum í Manchester United í dag.

Haaland hefur nú skorað þrjár þrennur í ensku deildinni í aðeins átta leikjum sem er sturlaður árangur.

Sá næst fljótasti til að skora þrjár þrennu var Michael Owen, fyrrujm leikmaður Liverpool, en það tók hann heila 48 leiki.

Það stefnir allt í að Haaland muni bæta markametið í deildinni eftir alveg ótrúlega byrjun á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Í gær

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Í gær

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“