fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 15:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez, leikmaður Manchester United, fær erfitt verkefni á morgun er hann leikur gegn Erling Haaland, framherja Manchester City.

Haaland er heitasti framherji Evrópu um þessar mundir og hefur raðað inn mörkum í Manchester síðan hann kom frá Dortmund í sumar.

Martinez mun fá það verkefni að stöðva Haaland á morgun en hæðamunurinn á leikmönnunum er mikill – varnarmaðurinn er aðeins 175 sentímetrar sem hefur verið umræðuefni í dágóðan tíma.

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, er með ráð fyrir Erik ten Hag, stjóra Man Utd, sem og Martinez fyrir grannaslaginn.

,,Besta ráðið sem Erik ten Hag getur gefið Lisandro Martinez er að segja honum að halda sig frá Haaland,“ sagði Carraher.

,,Sum einvígi vinnast á líkamlegum styrk eða með því að vera sniðugri en andstæðingurinn. Martinez þarf að vera sá sniðugasti ef hann ætlar að hafa betur um helgina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn