fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Kröfuganga í næstu umferð bikarsins – Sláandi munur á verðlaunafé

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 20:40

Millie Bright, Erin Cuthbert, Carly Telford og Sam Kerr / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea í knattspyrnu, vakti athygli á því í vikunni að sláandi munur væri á verðlaunafé karla og kvenna í FA bikarnum á Englandi.

Fjórða umferð FA bikarsins kvennamegin fer fram um helgina og munu sigurliðið fá 2000 pund en tapliðið 500 mund. Á sama tíma fær sigurliðið karlamegin í fjórðu umferð 90 þúsund pund.

Chelsea, undir stjórn Hayes, sigraði FA bikarinn kvennamegin í fyrra en liðið fékk aðeins 2% af því sigurfé sem Leicester fékk fyrir sigur í FA bikarnum karlamegin.

„Þetta er algjörlega óásættanlegt,“ sagði Hayes um málið á dögunum.

Kröfuganga verður haldin fyrir leikina í 4. umferð bikarsins um helginar þar sem verður krafist þess að konur fái sama verðlaunafé og karlar í FA bikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona