fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Klopp vill næla í leikmann Fulham áður en glugginn lokar

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 18:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur ekki fengið versla í félagsskiptaglugganum hingað til en hann vill fá að kaupa leikmann Fulham áður en glugginn lokar 31 janúar.

Sá leikmaður heitir Fabio Carvalho en hann er 19 ára gamall miðjumaður. Hann hefur vakið athygli með Fulham á leiktíðinni og skorað 8 mörk og gefið 2 stoðsendingar í 18 leikjum.

Samningur hans við Fulham rennur út í sumar en Klopp vill reyna að kaupa leikmanninn í glugganum að því er segir í frétt The Athletic.

Aðrir fjölmiðlar á Englandi vilja þó meina að Klopp fái ekki pening í glugganum til að kaupa leikmenn en allt kapp hjá klúbbnum verður sett í að fá Mohamed Salah til að skrifa undir nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki