fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Messi birtir mynd af sér í einangrun og fer yfir það hvernig veiran fór með hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er að jafna sig eftir COVID-19 veiruna en hann kveðst hafa orðið meira veikur en hann átti von á.

Messi nældi sér í veiruna í jólafríi í Argentínu og hefur ekkert spilað með PSG á nýju ári. Hann birti mynd af sér og eiginkonuni sinni í einangrun.

„Eins og þið vitið þá fék kég COVID og ég vildi þakka fyrir öll skilaboðin. Það tók mig lengri tíma að jafna mig en ég átti von á,“ sagði Messi.

„Ég er alveg að ná bata og er spenntur fyrir því að komast aftur á völlinn.“

„Ég hef æft síðustu daga til að koma mér í 100 prósent stand. Það eru margar áskoranir á næstunni og ég vonandi sé ykkur öll sem fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja 40 milljóna punda verðmiða á eftirsótta framherjann

Setja 40 milljóna punda verðmiða á eftirsótta framherjann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Í gær

Biðst afsökunar á því að hafa verið skítseiði í gærkvöldi

Biðst afsökunar á því að hafa verið skítseiði í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“