fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Messi birtir mynd af sér í einangrun og fer yfir það hvernig veiran fór með hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er að jafna sig eftir COVID-19 veiruna en hann kveðst hafa orðið meira veikur en hann átti von á.

Messi nældi sér í veiruna í jólafríi í Argentínu og hefur ekkert spilað með PSG á nýju ári. Hann birti mynd af sér og eiginkonuni sinni í einangrun.

„Eins og þið vitið þá fék kég COVID og ég vildi þakka fyrir öll skilaboðin. Það tók mig lengri tíma að jafna mig en ég átti von á,“ sagði Messi.

„Ég er alveg að ná bata og er spenntur fyrir því að komast aftur á völlinn.“

„Ég hef æft síðustu daga til að koma mér í 100 prósent stand. Það eru margar áskoranir á næstunni og ég vonandi sé ykkur öll sem fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli