fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Messi birtir mynd af sér í einangrun og fer yfir það hvernig veiran fór með hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er að jafna sig eftir COVID-19 veiruna en hann kveðst hafa orðið meira veikur en hann átti von á.

Messi nældi sér í veiruna í jólafríi í Argentínu og hefur ekkert spilað með PSG á nýju ári. Hann birti mynd af sér og eiginkonuni sinni í einangrun.

„Eins og þið vitið þá fék kég COVID og ég vildi þakka fyrir öll skilaboðin. Það tók mig lengri tíma að jafna mig en ég átti von á,“ sagði Messi.

„Ég er alveg að ná bata og er spenntur fyrir því að komast aftur á völlinn.“

„Ég hef æft síðustu daga til að koma mér í 100 prósent stand. Það eru margar áskoranir á næstunni og ég vonandi sé ykkur öll sem fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra