fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Heimta meira en 35 milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham vill fá 200 milljónir punda fyrir miðjumanninn Declan Rice. Upphæðin samsvarar ríflega 35 milljörðum íslenskra króna. Þetta segir á vef talkSPORT.

Rice er aðeins 22 ára gamall. Hann hefur verið lykilmaður á miðju West Ham undanfarin tímabil.

Stórlið eins og Chelsea og Manchester United hafa lengi verið orðuð við enska landsliðsmanninn.

West Ham hefur þó engan áhuga á að selja Rice. Það má því ætla að verðmiðinn sé til þess að fæla félög frá. Litlar líkur eru á að eitthvað félag reiði fram 200 milljónir punda fyrir Rice.

Rice var í unglingastarfi Chelsea áður en hann fór til West Ham árið 2013, 13 ára gamall.

Hann á að baki 27 landsleiki fyrir Englands hönd. Í þeim hefur Rice skorað tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum