fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Heimta meira en 35 milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham vill fá 200 milljónir punda fyrir miðjumanninn Declan Rice. Upphæðin samsvarar ríflega 35 milljörðum íslenskra króna. Þetta segir á vef talkSPORT.

Rice er aðeins 22 ára gamall. Hann hefur verið lykilmaður á miðju West Ham undanfarin tímabil.

Stórlið eins og Chelsea og Manchester United hafa lengi verið orðuð við enska landsliðsmanninn.

West Ham hefur þó engan áhuga á að selja Rice. Það má því ætla að verðmiðinn sé til þess að fæla félög frá. Litlar líkur eru á að eitthvað félag reiði fram 200 milljónir punda fyrir Rice.

Rice var í unglingastarfi Chelsea áður en hann fór til West Ham árið 2013, 13 ára gamall.

Hann á að baki 27 landsleiki fyrir Englands hönd. Í þeim hefur Rice skorað tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann