fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Villa mun harðneita tilboðum United – Fæla þá frá með háum verðmiða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 11:00

Emiliano Martinez. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa mun hafna öllum tilboðum frá Manchester United í markvörð sinn Emiliano Martinez. Þetta kemur fram í frétt Football Insider.

Á dögunum fóru af stað sögusagnir þess efnis að United hefði áhuga á Martinez.

Framtíð David De Gea hjá United er í mikilli óvissu, en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar.

Villa metur Martinez á um 45 milljónir punda. Það verður að teljast ólíklegt að United reiði þá upphæð fram í janúarglugganum.

Það sem styrkir stöðu Villa frekar er að samningur Martinez við félagið rennur ekki út fyrr en árið 2027. Hann skrifaði undir nýjan samning í janúar á þessu ári.

Martinez hefur verið á mála hjá Villa síðan 2020. Hann kom frá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Í gær

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá