fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Ákall um að henda Ronaldo úr landsliðinu – Væru með ótrúlega breidd án hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 12:00

Cristiano Ronaldo /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talsverður fjöldi Portúgala sem vill hreinlega losna við Cristiano Ronaldo úr landsliðinu fyrir Heimsmeistaramótið í Katar.

Ronaldo sýndi ekki sínar bestu hliðar í verkefninu sem nú var að klárast en þessi 37 ára gamli framherji virðist vera að missa taktinn.

Ronaldo hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Manchester United og nú vilja margir stuðningsmenn Portúgals slíkt hið sama.

Ronaldo hefur átt magnaðan feril en allar líkur eru á að Fernando Santos þjálfari Portúgals haldi tryggð við hann.

Portúgal er með mikla breidd og gæti svo sannarlega farið langt á HM í Katar en svona er hópurinn þeirra ef Ronaldo yrði skilinn eftir heima. Gríðarleg breidd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands