fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

United hélt að Bellingham væri að koma – Var steinhissa og greinir frá af hverju hann kom ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 15:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hélt að félagið væri við það að krækja í Jude Bellingham frá Birmingham áður en miðjumaðurinn ungi hélt til Dortmund sumarið 2020 fyrir 25 milljónir punda.

Hinn 19 ára gamli Bellingham hefur staðið sig frábærlega með Dortmund undanfarin ár og er talið líklegt að hann fari í stærra félag næsta sumar.

Real Madrid, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Chelsea hafa öll áhuga á enska miðjumanninum og gætu reynt að fá hann.

Bellingham var hins vegar í viðræðum við United árið 2020 og fór meðal annars á æfingasvæði félagins að sögn sendiherra þess, Bryan Robson.

„Því miður fyrir okkur ákvað hann að fara til Þýskalands. Við héldum að við værum nánast komnir með hann. Ég, Sir Alex Ferguson og Eric Cantona hittum hann allir með mömmu hans og pabba,“ segir Robson, sem er fyrrum leikmaður United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu
433Sport
Í gær

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Í gær

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer