fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

City, United og Liverpool fylgjast með Arsenal-manninum sem setti metið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 16:30

Nwaneri kemur inn á í sínum fyrsta leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Nwaneri hjá Arsenal varð á dögunum yngsti leikmaður til að spila leik í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Önnur félög fylgjast með þessu mikla efni.

Nwaneri var fimmtán ára og 181 dags gamall þegar hann kom inn á í 0-3 sigri Arsenal gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann kom inn á í uppbótartíma.

The Times segir nú frá því að Manchester-félögin tvö, City og United, fylgist grannt með gangi mála hjá Nwaneri og séu áhugasöm um þennan efnilega leikmann.

Þá kemur fram að Liverpool hafi einnig áhuga.

Nwaneri getur ekki skrifað undir sinn fyrsta atvinnumannsamning fyrr en hann verður sextán ára gamall í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni