fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Chelsea mun reyna aftur eftir tímabilið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 18:08

Rafael Leao / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er ekki búið að gefast upp að fá til sín framherjann Rafael Leao sem spilar með AC Milan.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Dean Jones sem segir að Chelsea muni reyna við Leao í lok tímabils.

Chelsea reyndi að fá Leao í sínar raðir í sumarglugganum en AC Milan vildi ekki selja fyrir minna en 132 milljónir punda.

Það er vegna kaupákvæði í samningi Leao en hann er fáanlegur fyrir þá upphæð og hefði félagið þurft að selja.

Milan vildi alls ekki losna við þennan 23 ára gamla leikmann sem er gríðarlega mikilvægur í fremstu línu liðsins.

,,Leo er beinskeyttari en Kai Havertz. Ég tel hann vera einn skemmtilegasta knattspyrnumann heims,“ sagði Jones.

,,Chelsea mun reyna aftur við hann þegar tímabilinu lýkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Í gær

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið