fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Gagnrýnir hugarfar leikmanna sem taka deildinni ekki nógu alvarlega

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Kahn, stjórnarformaður Bayern Munchen, hefur áhyggjur af hugarfari leikmanna liðsins eftir slæma byrjun á tímabilinu.

Bayern tapaði 1-0 gegn Augsburg í Bundesligunni í gær og hefur nú ekki unnið í fjórum deildarleikjum í röð.

Kahn tekur fram að starf Julian Nagelsmann, stjóra Bayern, sé ekki í hættu og að hann hafi áhyggjur eins og aðrir.

Þessi fyrrum landsliðsmarkvörður Þýskalands skaut þó á viðhorf leikmanna Bayern sem gætu verið að vanmeta deildina.

,,Við höfum enn mikla trú á Julian, auðvitað hefur hann áhyggjur eins og allir aðrir. Við erum á vondum stað,“ sagði Kahn.

,,Sumir leikmenn eru örugglega á því máli að það sé hægt að taka Bundesligunni auðveldlega en það er ekki hægt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“