fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Orðinn elsti markaskorari keppninnar frá upphafi

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. september 2022 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynsluboltinn Joaquin varð í gær elsti markaskorari Evrópudeildarinnar frá upphafi.

Joaquin spilar með Real Betis en hann skoraði annað mark liðsins í leik gegn Ludogorets í gær.

Spánverjinn hefur komið víða við á ferlinum en hann er 41 árs gamall og varð sá markahæsti frá upphafi.

Joaquin tekur fram úr manni að nafni Daniel Hestad sem skoraði fyrir Molde árið 2015 og var þá fertugur að aldri.

Í þriðja sætinu er Jorge Molina sem skoraði 38 ára gamall fyrir Getafe.

Joaquin er einnig sá elsti frá upphafi til að leggja upp mark í Evrópudeildinni en hann tryggði sér það met í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit