fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
433Sport

Ný tíðindi frá Englandi högg í maga Heimis

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 12:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við því að Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, verði í landsliðshópi Englendinga, sem tilkynntur verður síðar í dag.

England mun mæta Ítölum og Þjóðverjum í Þjóðadeildinni síðar í mánuðinum.

Þar með er það líklega úr sögunni að Toney velji að leika fyrir jamaíska landsliðið, líkt og margir Englendingar sem eiga ættir að rekja þangað gera.

Ivan Toney / Getty

Toney er fæddur í Englandi en með fjölskyldutengsl við Jamaíku.

Heimir Hallgrímsson er að taka við landsliði Jamaíka á morgun. Hann fær hins vegar ekki að nota Toney miðað við nýjustu fregnir.

Toney hefur skorað fimm mörk í sex úrvalsdeildarleikjum það sem af er tímabili. Á síðustu leiktíð skoraði hann tólf mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján hættir hjá Val

Kristján hættir hjá Val
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tilbúinn að lækka launin um helming til að komast frá United

Tilbúinn að lækka launin um helming til að komast frá United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingar áfram eftir framlengdan leik

Víkingar áfram eftir framlengdan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tonni of stór biti fyrir KA sem er úr leik þrátt fyrir hetjulega baráttu

Tonni of stór biti fyrir KA sem er úr leik þrátt fyrir hetjulega baráttu
433Sport
Í gær

Lána Ekvadorann efnilega til systurfélagsins

Lána Ekvadorann efnilega til systurfélagsins
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Í gær

Alfreð að taka skóna fram að nýju?

Alfreð að taka skóna fram að nýju?
433Sport
Í gær

Til Englands á rúma sex milljarða

Til Englands á rúma sex milljarða