fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Getur ennþá labbað en neyddist til að hætta aðeins 31 árs gamall – ,,Ekkert sem hægt var að gera“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 10:22

Úr leik Sampdoria í efstu deild á þarsíðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Davide Santon hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall.

Santon greinir sjálfur frá þessu en hann var talinn gríðarlegt efni á sínum tíma er hann lék með Inter Milan.

Bakvörðurinn reyndi fyrir sér á Englandi hjá Newcastle frá 2011 til 2015 en samdi síðar við Inter aftur og síðast Roma.

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning Santon sem á að baki átta landsleiki fyrir Ítalíu.

,,Ég er neyddur til að leggja skóna á hilluna. Þetta er ekki því ég er ekki með tilboð, líkaminn höndlar þetta ekki lengur eftir svo mörg meiðsli,“ sagði Santon.

,,Ég er neyddur til að taka þessa ákvörðun, ég vildi ekki taka hana en þurfti þess. Ég fór í stanslaust af rannsóknum en það var ekkert sem hægt var að gera.“

,,Ég get enn labbað en það er ekki nóg til að vera atvinnumaður. Hnéð er bara farið, það stöðvar mig í að gerta marga hluti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar