fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ekki margir vinstri bakverðir sem ná að stöðva Salah – ,,Hann minnir mig á Evra“

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 21:11

Malacia.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, er ekkert smá hrifinn af bakverðinum Tyrell Malacia sem spilar með liðinu í dag.

Ferdinand var öflugur varnarmaður Man Utd á sínum tíma en hann hreifst verulega af Malacia í leik gegn Liverpool í síðustu umferð.

Ferdinand ræddi leikmanninn á YouTube rás sinni Vibe with Five og segir hann minna sig á Patrice Evra.

Evra er einn allra besti bakvörður í sögu ensku úrvalsdleildarinnar og eru þetta því ansi stór orð. Hann lék einnig með Man Utd upp á sitt besta.

,,Malacia var ótrúlegur, stórkostlegur. Hann minnir mig á Patrice Evra á marga vegu. Hann er íþróttamaður lítur út fyrir að vera sterkur strákur,“ sagði Ferdinand.

,,Það eru ekki margir vinstri bakverði á síðustu fjórum eða fimm árum sem hafa náð að stöðva Mohamed Salah. Luke shaw þarf að gera eitthvað til að komast aftur í liðið núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar