fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

West Ham í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en Viking úr leik – Silkeborg tapaði í Evrópudeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 21:43

Samúel Kári. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er komið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir leik við danska félagið Viborg á útivelli í kvöld.

West Ham vann fyrri leik sinn 3-1 gegn Viborg í London og var ekki í vandræðum í þeim síðari.

West Ham vann leik kvöldsins 3-0 á útivelli og því samanlagt 6-1. Gianluca Scamacca var á meðal markaskorara en hann kom til félagsins í sumar.

Íslendingalið Viking er úr leik eftir tap gegn FCSB frá Rúmeníu á sama tíma. Viking vann fyrri leikinn 2-1 í Rúmeníu.

Þeir rúmensku unnu 3-1 útisigur í kvöld þar sem þriðja mark liðsins var skorað úr vítaspyrnu á 94. mínútu sem tryggði farseðilinn í riðlakeppnina.

Patrik Gunnarsson varði mark Viking í kvöld og byrjaði Samúel Kári Friðjónsson í tapinu.

Í Evrópudeildinni er Stefán Teitur Þórðarson úr leik með Silkeborg eftir 1-1 jafntefli við HJK frá Finnlandi.

HJK vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli og fer áfram á kostnað danska liðsins.

Viborg 0 – 3 West Ham
0-1 Gianluca Scamacca (’22)
0-2 Said Benrahma (’51)
0-3 Tomas Soucek (’63)

Viking 1 – 3 FCSB
0-1 Malcolm Edjouma (‘2)
1-1 Zlatko Tripic (’26, víti)
1-2 Andrei Cordea (’54)
1-3 Risto Radunovic (’90, víti)

Silkeborg 1 – 1 HJK
0-1 Malik Abubakari (’40)
1-1 Joel Felix (’74)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?