fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Arnór Sig lagði upp og skoraði fyrir Norrköping – Böddi Löpp með stoðsendingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 21:24

Arnór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson bæði skoraði og lagði upp fyrir lið Norrköping í dag sem mætti AIK í sænsku úrvalsdeildinni.

Arnór var í byrjunarliði Norrköping í 4-2 tapi á heimavelli líkt og Arnór Ingvi Traustason.

Arnór skoraði fyrra mark Norrköping undir lok leiks og lagði svo upp annað markið á Maic Sema stuttu síðar.

Andri Lucas Guðjohnsen var á varamannabekk Norrköping en kom inná sem varamaður á 57. mínútu í tapinu.

Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði 20 mínútur fyrir Elfsborg í sömu deild sem gerði 1-1 jafntefli við Varnamo.

Í Noregi byrjaði Hólmbert Aron Friðjónsson fyrir Lilleström og spilaði hálfleik er liðið vann 3-0 sigur á Sandefjord.

Kristall Máni Ingason lék um hálftíma fyrir Rosenborg sem vann á sama tíma 2-1 sigur á Álasund.

Böðvar Böðvarsson lagði upp mark fyrir Trelleborg í B-deildinni í Svíþjóð er liðið vann Dalkurd, 4-2. Böðvar lagði upp fyrsta mark liðsins en Trelleborg lenti 2-0 undir á heimavelli og sneri leiknum sér í vil.

Í sömu deild lék Alex Þór Hauksson á miðju Öster sem vann góðan 3-0 sigur á Brage á útivelli.

Hörður Björgvin Magnússon lék með liði PAOK í Grikklandi og stóð vaktina í hjarta varnarinnar er liðið vann Ianikos 1-0.

Annar varnarmaður eða Hjörtur Hermannsson spilaði með Pisa í B-deildinni á Ítalíu er liðið gerði 2-2 jafntefli við Como.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“