fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Tuchel að setja pressu á eiganda Chelsea – Vill fá þetta í gegn sem fyrst

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 13:33

Tuchel og Sissi Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, er að setja pressu á eiganda liðsins, Todd Boehly, samkvæmt Sport á Spáni.

Chelsea hefur verið á höttunum eftir sóknarmanni í sumar en liðið er búið að losa sig við bæði Timo Werner og Romelu Lukaku.

Pierre Emerick Aubameyang er efstur á óskalista Tuchel en þeir unnu saman hjá Dortmund á sínum tíma.

Samkvæmt Sport er Tuchel að setja pressu á Boehly varðandi kaup á leikmanninum og vill að hann bjóði nógu vel svo Barcelona samþykki að selja.

Barcelona er frekar til í að selja Hollendinginn Memphis Depay en hann ku vera í viðræðum við Tottenham.

Aubameyang er 33 ára gamall en hann gerði garðinn frægan með Arsenal í ensku deildinni á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið