fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Barcelona náði að skrá fjóra nýja leikmenn fyrir fyrsta leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er búið að ná að skrá fjóra af nýjum leikmönnum sínum til leiks fyrir keppni í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Barcelona hafði verið í töluverðu veseni með að skrá leikmennina fyrir fyrsta leik vegna fjárhagsvandræða.

Nú er spænska félagið búið að skrá Raphinha, Robert Lewandowski, Franck Kessie og Andreas Christensen í hóp sinn og eru þeir til taks í kvöld.

Barcelona hefur leik gegn Rayo Vallecano klukkan 19:00 og má búast við að allir þessir leikmenn komi við sögu.

Jules Kounde kom til félagsins frá Sevilla í sumar en hann er ekki skráður enn og mun ekki taka þátt.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“