fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Vonar að Aubameyang fái góðar móttökur ef hann mætir með Chelsea á Emirates

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 13:26

Aubameyang var frábær fyrir Arsenal á sínum tíma. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, vonast til að Pierre-Emerick Aubameyang fái góðar viðtökur á heimavelli Arsenal, mæti hann þangað í búningi Chelsea.

Aubameyang er sterklega orðaður við Chelsea þessa dagana. Félagið er í framherjaleit eftir að hafa losað sig við Romelu Lukaku og Timo Werner í sumar.

Gabonmaðurinn var áður á mála hjá Arsenal en fór til Barcelona í janúar. Töluvert fjaðrafok var í kringum leikmanninn við brottförina. Arteta hafði tekið af honum fyrirliðabandið og sett hann í agabann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum